Pottalok

Hvernig mælum við fyrir loki ?

Hvaða verkfæri þarf ég

Til að mæla fyrir nýju loki er þá þarf að vera með við höndina málband, blýant og blað.

önnur verkfæri

Ef potturinn hefur rúnuð horn er einnig gott að hafa vinkil við höndina til að mæla radíusinn á lokinu.

Skref 1

Ef ytra byrði pottsins hefur brún sem potturinn situr á þá getur þú valið hvort svuntan liggur niður að brúninni eða niður fyrir hana.

Skref 2

Mæla stærð loksins, Þvert yfirlokið , skrifa það niður

Skref 3

Mæling á radíus horna , notaðu vinkil til að mæla það. Hver er svuntu síddin. Mæla það og skrifa það niður

Myndir af lokunum okkar